Magnús Theodór Magnússon
(1935 - 2021)
Teddi er nú ekki lengur á meðal vor,
blessuð sé minning hans.
Vegur Tedda sem listamanns var ekki hefðbundinn en skúlptúrar hans vöktu athygli og áhuga fólks víða. Verk Tedda hafa verið sýnd í Cuxhaven í Þýskalandi, Arucas á Spáni, Halifax í Kanada og Þórshöfn í Færeyjum. Verk eftir hann eru í eigu fjölmargra stofnana, einstaklinga og þjóðhöfðingja. Í verkunum má finna fínleika og næmni í formskyni í bland við grófara og óheflaðra myndmál.
Teddi’s sculptures have awoken people’s interests both in Iceland and abroad. Teddi’s artwork has been displayed in Cuxhaven in Germany, Arukas in Spain, Halifax and the Faeroe Islands and his work is owned by many institutions, can be found in private collections and is even owned by heads of states. He took part in many group exhibitions and his work has been displayed in art books.